
Fannst alltaf, og finnst enn, svo sorglegt þegar dvergurinn deyr í myndbandinu við lagið All I Want Is You með U2. Svo sorgleg saga um væntingar og óendurgoldna ást - stef sem vissulega hefur áður heyrst og mun alltaf halda áfram að heyrast. Útgáfurnar mismunandi. Hvað segið þið?
Sko nú er ég alveg úti að aka... ég hef ekki séð þetta myndband!
SvaraEyðaÞá er það bara youtube.com sem er næst á dagskrá hjá þér. Kv, Svanur
SvaraEyðaKannast bara heldur ekkert við þennan dverg..
SvaraEyðahmmm er líka nýbúin að uppgötva youtube.com.. bara snilld þessi fóstbræðraratriði :)
Þetta er ákaflega myndarlegur dvergur. Endilega tékkið á honum. Það verður gaman að sjá Fóstbræður á DVD. Kv, Svanur
SvaraEyða