miðvikudagur, 15. ágúst 2007

Too many protest singers. Not enough protest songs.


4 ummæli:

  1. Kannski að maður ætti að semja svo sem einn slagara fyrir Saving Iceland. Ætli hann þurfi nokkuð að vera á ensku?

    SvaraEyða
  2. Ja, það er nú stóra spurningin. En skelltu þér endilega í að semja slagara - ferð örugglega létt með það - hvort sem slagarinn er á ensku, frönsku eða okkar ástkæra ylhýra :) Kv, Svanur

    SvaraEyða
  3. http://www.youtube.com/watch?v=q2PyzYAQjHA&eurl=http%3A%2F%2Fdj%2Dshit%2Eblogspot%2Ecom%2F2007%2F05%2Fspillingardans%2Ehtml

    Spillingardans, spillingardans,

    á Alþingi ráðamenn dansa þennan vals.

    Gróðafíkn og nautnafans,

    kapítalistar andskotans.

    Já íslenskir ráðamenn þeir eru svín

    á meðan alþýðan biður um mat.

    Neyðaróp fólksins eru fyrir þeim grín,

    þeir sitja og troða á sig gat.

    Það er tími til kominn að henda þeim út,

    um hálsinn berum við rauðan klút.

    Hendum þeim fyrir hundana!

    Látum þá drekka hland!

    Og hér mun rísa fyrirmyndarland!

    ----

    Að eitthverjum ástæðum hugsa ég alltaf til þín Svanur þegar ég heyri þetta lag. En þetta væri helvíti gott fyrir Saving Iceland held ég.

    SvaraEyða
  4. Takk fyrir Matti, kv, Svanur

    SvaraEyða