miðvikudagur, 18. júlí 2007

Snorri afi kanína







Snorri afi er góður og ég ætla að hitta hann á morgun. Hann er bara með tvær tennur. Hann er eins og kanína. Hann er eins og skrýtin kanína.


(Höf. Valur Áki, júlí 2007)

7 ummæli:

  1. Setjum inn þykkara hár, krónískt þriggjadagaskegg og ögn sterklegri tennur, hertar í eldi tannsmiðsins, og sjá: Þarna er faðirinn ljóslifandi kominn.

    Er þó ekki með á hreinu hvort hann notar froðu í baði eins og sonurinn.

    SvaraEyða
  2. Ef það er til froða þá nota ég hana.

    SvaraEyða
  3. En setur Afi Snorri froðu í baðið?

    SvaraEyða
  4. Maður spyr sig. Ég efast um að afi setji froðu í baðið en svo ég auglýsi sjálfa mig enn meir þá eru að koma inn myndir frá ættarmóti okkar stórmerkilegu ættar á blog.central.is/hlodmundur undir Bryndísar myndir!
    Ég skil nú ekki hvaðan barnið fær þessar hugmyndir um afa sinn.. Svanur! Stendur þú á bak við þetta??

    SvaraEyða
  5. Nei, ég stend ekki á bakvið þetta. Þetta kom bara upp úr drengnum og ég skrifaði það strax niður. Kv, Svanur

    SvaraEyða
  6. Bryndís - ég finn ekki myndirnar af ættarmótinu góða. Kannski svo heimskur. Sendu mér linkinn, eða eitthvað. Kv, Svanur

    SvaraEyða
  7. Nánast neðst til vinstri...

    SvaraEyða