...ég get bara dælt fyrir þúsundkall...
fimmtudagur, 3. maí 2007
Hressandi
Ískaldir regndroparnir falla á höfuðföt syngjandi leikskólabarna. Tært loftið kallast á við regndropana og úr verða hinar skemmtilegustu samræður og söngurinn setur punktinn fyrir aftan hverja setningu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli