sunnudagur, 6. maí 2007

And you've been so busy lately that you haven't found the time to open up your mind


Ætli ástæðan fyrir því að maður er svona lokaður geti verið sú að það er ekkert mikið þarna á bakvið?


Kannski - kannski ekki.


Breytist varla úr þessu.


Rífið alla leið.

5 ummæli:

  1. Það er hægt að vera lokaður og svo þrællokaður. Hvort ert þú?

    SvaraEyða
  2. Ekki þrællokaður. Mislokaður líklega.

    Kv, Svanur

    SvaraEyða
  3. Afhverju er slæmt að vera lokaður ?

    Umbúðir eru vanmetnar.

    SvaraEyða
  4. Ekkert slæmt við að vera lokaður, sumir hlutir eru einfaldlega betri lokaðir en opnir. Hölluðum hurðum er t.d. best að loka.

    Svanur, fóruð þið Aui á Stutts-frakka-tónleikana, níutíuogtvö held ég þeir hafi verið?

    SvaraEyða
  5. Rétt Matti - umbúðir geta verið vanmetnar. Lokun getur einmitt verið betri en opnun. Stundum og stundum ekki og allt það. Nei Hjalti, við Aui fórum ekki á Stutts-frakka-tónleikana en sáum bara myndina og hún var ekkert spes. Þeir voru haldnir 1992, heyrði alltaf að þeir hefðu verið góðir. Kv, Svanur

    SvaraEyða